top of page

Hundahótel - Hundagisting

1.6.2019/ Allir hundaeigendur vita að það getur skapast spenna þegar tveir eða fleiri hundar hittast á förnum vegi. Þessi spenna getur orðið mörgu sinnum meiri þegar hundar eru skildir einir eftir á hundahóteli, einkum hjá ungum hundum sem eru að upplifa allt í fyrsta skipti. En hundar eru duglegir að vinna úr ólíkum aðstæðum og flestir jafna sig á 1-3 sólarhringum.

hundahotelMynd_23_jpg.jpg

HUNDAHÓTELIÐ LEIRUM

30.5.2019/ Hundahótelið að Leirum er ágætlega merkt vestan við þjóðveg nr 1 rétt eftir að keyrt er yfir Leirvogsá í norðurátt.

Hunda- og katta.JPG

HUNDA- OG KATTAHÓTELIÐ ÁSBRÚ

30.5.2019/ Þegar komið er til Keflavíkur er keyrt eftir Flugvallarvegi sem er til vinstri strax efir hringtorgið við Bónus og Krónuna og síðan aftur til vinstri áður en komið er að íþróttavellinum.

Arnarstaðir.jpg

HUNDAHÓTELIÐ ARNARSTÖÐUM VIÐ SELFOSS

8.6.2019/ Arnarstaðir eru tæpa 4 km austan við Selfoss rétt sunnan við þjóðveg nr 1.

Jórunnarstaðir.jpg

HUNDAHÓTEL NORÐURLANDS, EYJAFIRÐI

30.5.2019/ Hótelið er á Jórunnarstöðum í Eyjafirði um 36 km sunnan Akureyrar rétt austan við þjóðveg nr 821.

HUNDAHÓTEL: Team
bottom of page